Skip to content

Veggspjöld í myndmenntavali

Nemendur, hjá Ernu í myndmenntavali, eru að vinna veggspjöld, með þessari vinnu kynnast þau  prenttækni og einfaldri grafíkgerð og setja nokkrar smámyndir upp sem veggspjald.

Nokkrir í hópnum eru að vinna pop list, klippiverk úr dagblöðum og tímaritum í anda Errós.