Skip to content

Skólaráð Vættaskóla

Kynning og starfsreglur

Í skólanum er skólaráð, samstarfsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Í lögum um grunnskóla 91/2008 segir m.a. um skólaráð að það skuli fá til umsagnar áætlanir  um fyrirhugaðar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin, og að ráðið skuli fylgjast með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda. Skólastjóri stýrir starfi skólaráðs.

Verkefnaskrá skólaráðs

Í skólaráði eru tveir fulltrúar foreldra kosnir á aðalfundi foreldrafélagins, einn fulltrúi almennra starfsmanna  og tveir fulltrúar kennara kosnir á starfmannafundi, fjórir fulltrúar nemenda úr 7. og 10. bekk kosnir af nemendum skólans, fulltrúi úr grenndarsamfélagi og skólastjóri skólans. Skólaráðið fjallar um og gefur umsögn til skólans og Skóla- og frístundasviðs um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða skólahaldið. Það fylgist með að áætlanir séu kynntar foreldrum, svo og með framkvæmd þeirra. Starfsáætlun skóla er lögð fyrir skólaráð ár hvert og skólanefnd skólans.

Starfsáætlun skólaráðs 2019-2020

Fundargerðir skólaráðs

Umsögn skólaráðs um tillögu um framtíðarskipan skólamála í norðanverðum Grafarvogi

Aukafundur skólráðs 6. nóv 2019

Fundur 25. sept 2019

Minnispunkar frá fundi SFS og skólaráðum og stjórnum foreldrafélaga Vættaskóla og Kelduskóla 18.febrúar

Fulltrúar foreldra:

Halla Magneudóttir, hallamagneudottir@gmail.com

Kristbjörg Harðardóttir

Fulltrúar starfsmanna:
Gunnar Bessi Þórisson, gunnar.bessi.thorisson@rvkskolar.is

María Véldís Ólafsdóttir,  maria.vedis.olafsdottir@rvkskolar.is

Sandra ýr Gísladóttir, sandra.yr.gisladottir@rvkskolar.is

 Fulltrúar nemenda

Hinrik Steingrímur Sigurðarson 7. bekk
Emilía Guðnadóttir, 7. bekk
Agnar Darri Gunnarsson 9. bekk
Embla María Möller Atladóttir 9. bekk

 Fulltrúi grenndarsamfélags

Svanhildur María Ólafsdóttir, svanhildurmaria@gmail.com