Skólaráð

 Í 8. Grein grunnskólalaga 91/2008 segir um Skólaráð;

Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald.

  • Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans.
  • Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir umskólastarfið.
  • Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiriháttar breytingar áskólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin.
  • Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda.
  • Skólaráð skal skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks í viðkomandi skóla, tveimur fulltrúum nemenda og tveimurfulltrúum foreldra, auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess.
  • Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags eða viðbótarfulltrúa foreldra.

Starfsáætlun skólaráðs Vættaskóla 2018-2019

Skólaráð Vættaskóla 2018-2019

Skólastjóri:
Þuríður Óttarsdóttir    This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fulltrúi kennara:

Gunnar Bessi Þórisson  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

María Védís Ólafsdóttir  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fulltrúi starfsmanna:

Sandra Ýr Gísladóttir    This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fulltrúar foreldra:

Halla Valgerður Magneudóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Áslaug Björk Eggertsdóttir    This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Fulltrúi grenndar:

Fulltrúar nemenda:

Nadia Lóa Atladóttir fulltrúi nemenda í 9. bekk

Embla Atladóttir fulltrúi nemenda í 8. bekk

Arnar Már Atlason fulltrúi nemenda í 7. bekk

Freyr Magnússon Waage fulltrúi nemenda í 7. bekk

 

Prenta | Netfang