Mötuneyti

Í mötuneyti skólans er lögð áhersla á hollan mat, unninn úr ferskum afurðum og með hverri máltíð er borið fram grænmeti og ávextir. Örn Baldursson, matreiðslumeistari sér um að elda fyrir bæði Borgir og Engi.  

Matseðill mánaðarins er birtur á heimasíðu og er hann samsettur samkvæmt áherslum Lýðheilsustofnunar.

Almennar upplýsingar um áskrift og fleira má nálgast hér

Upplýsingar um verð, innheimtu og verðskrá nemendasölu hjá 8.-10. bekk má nálgast hér.

Prenta | Netfang