Um skólann

mynd af skolanum

 

Vættaskóli er heildstæður grunnskóli með bekkjardeildir frá 1. – 10. bekk auk Valvers á unglingastigi. Vættaskóli er starfsræktur í tveimur byggingum í norðurhluta Grafarvogs. Engi er að Vallengi 14 og Borgir að Vættaborgum 9, 112 Reykjavík.

Í Borgum er kennt í 1.-7.bekk og í Engi er kennt í 1.-5.bekk og 8.-10.bekk.

Prenta | Netfang