Skip to content

Skipulag vikunnar

Kennsla hefst að nýju í Vættaskóla á miðvikudaginn 15. apríl samkvæmt skóladagatali.
Skipulagið er með svipuðum hætti og var fyrir páska en tíminn sem 1.-7. bekkur er í skólanum er aðeins lengri.
Í vikunni þar á eftir ætlum við að leggja enn meiri áherslu á netskóla fyrir nemendur í 8.-10. bekk.
Ef barnið þitt sem er á unglingastigi hefur ekki aðgang að tölvu heima biðjum við ykkur að vera í sambandi við Völu Nönn – vala.nonn.gautsdottir@rvkskolar.is