Skip to content

Myndmennt – 7. bekkur

Krakkarnir í 7.bekk eru að mála málverk eftir meistara Kjarval, nema að þeirra höfuð er á myndinni.

Fyrst er skuggamynd af þeim varpað upp á vegg með myndvarpa sem er teiknuð á blað og þau vinna síðan teikningu málverksins á sína mynd og mála, annaðhvort í eins litum og upprunalega málverkið er eða að þau breyta litum í sínu málverki.

Unnið er með nákvæmni, litatóna og vandvirkni.