Skip to content

Jólaskreytingar

Nemendur og starfsmenn í Vættaskóla leggja mikinn metnað í jólaskreytingar ekki síst hurðaskreytingar, eins og sjá má á þessum myndum. Plánetur sem nemendur á unglingastigi bjuggu til í haust hafa nú fengið framhaldslíf sem jólakúlur.