Skip to content
02 des'19

Hreyfivika

Þessa viku er hreyfivika í Vættaskóla og í morgun fóru nemendur fram á gang og tóku plankann af krafti.  

Nánar
02 des'19

Aðventan

Í dag hittust nemendur á sal og sungu saman og kveiktu á spádómakertinu sem er fyrsta kertið á aðventukransinum.

Nánar
22 nóv'19

1. Engi í heimsókn á Borgarbókasafnið

bekkur í Engi fór með umsjónarkennurum í heimsókn á bókasafnið í Spöng. Þangað er passlegur göngutúr og fannst krökkunum heimsóknin skemmtileg tilbreyting í skólastarfinu.

Nánar
22 nóv'19

Veggspjöld í myndmenntavali

Nemendur, hjá Ernu í myndmenntavali, eru að vinna veggspjöld, með þessari vinnu kynnast þau  prenttækni og einfaldri grafíkgerð og setja nokkrar smámyndir upp sem veggspjald. Nokkrir í hópnum eru að vinna pop list, klippiverk úr dagblöðum og tímaritum í anda Errós.  

Nánar
13 nóv'19

Myndmennt – 7. bekkur

Krakkarnir í 7.bekk eru að mála málverk eftir meistara Kjarval, nema að þeirra höfuð er á myndinni. Fyrst er skuggamynd af þeim varpað upp á vegg með myndvarpa sem er teiknuð á blað og þau vinna síðan teikningu málverksins á sína mynd og mála, annaðhvort í eins litum og upprunalega málverkið er eða að þau breyta…

Nánar
07 nóv'19

Peysusala – fjáröflun 10. bekkjar

Um þessar mundir stendur 10. bekkur fyrir peysusölu í fjáröflunarskyni. Farið hefur fram hönnunarsamkeppni um logo sem verður aftan á peysunum.  Þrjár tegundir af peysum eru í boði: Háskólapeysa (rauð, blá eða svört) 4.500 kr. Hettupeysa lokuð (rauð, blá eða svört) 5.000 kr. Hettupeysa rennd (rauð, blá eða svört) 6.000 kr. Boðið verður upp á…

Nánar
06 nóv'19

Skrekkur 2019

Leiklistarvalið okkar ásamt aðstoðarfólki var með glæsilegt atriði á Skrekk 2019 í gær

Nánar