Skip to content

Forritun í 5. bekk

Það var mikið um að vera hjá 5. bekk þegar nemendur voru að forrita  Sphero-kúlur í stærðfræði  í vikunni. Þá þarf að mæla bæði lengdir og gráður. Nemendur voru afar áhugasamir og voru fljótir að ná tökum á þessari forritun.