Skip to content
08 maí'20

Starfsdagur mánudaginn 11. maí

Starfsdagur er mánudaginn 11. maí og fellur kennsla niður þann dag, frístundin er opin fyrir nemendur sem þar eru skráðir en athuga að það þarf að panta fyrirfram. Góða helgi

Nánar
07 jan'20

Frá Almannavörnum

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag þriðjudag. Ekki er þörf að sækja börn fyrir klukkan 15:00, en mælst til til þess að börn undir 12 ára aldri gangi ekki ein heim eftir…

Nánar
03 okt'19

Fjölgreindaleikar

Í dag fimmtudag og á morgun föstudag eru  fyrstu fjölgreindaleikar Vættaskóla. Nemendur mæta sem hér segir: Fimmtudagur 3. október 2019 Hópar 1-21 mæta í Engi Hópar 22-42 mæta í Borgir Föstudagur 4. október 2019 Hópar 22-42 mæta í Engi Hópar 1-21 mæta í Borgir Allir nemendur fá ávexti og mat í boði skólans.  Best er…

Nánar
16 maí'19

Vorhátíð foreldrafélags Vættaskóla

Vorhátiðin verður haldin í Vættaskóla – Engki þann 22. maí kl. 17-19 Það er margt skemmtilegt á dagskránni – Sirkus Íslands, hoppukastali, sápukúlusýning og JóiPé og Króli svo eitthvað sé nefnt. Endilega fjölmennum

Nánar
04 apr'19

Foreldraverðlaun heimila og skóla

Nú hefur verið opnað fyrir tilnefningar til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla. Tilnefningar sendast með þvi að fylla út rafrænt eyðublað á heimiliogskoli.is  Annars vegar er óskað eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna en þar er leitað eftir góðum verkefnum sem efla samstarf á milli heimila og skóla og/eða samfélags. Hins vegar er óskað eftir tilnefningum til dugnaðarforks…

Nánar
04 apr'19

Fundur með Sölufélagi garðyrkjumanna

Undanfarnar vikur hefur Sölufélag garðyrkjumanna séð nemendum og starfsmönnum skólans fyrir mat. Í vikunni komu þær Herborg Svana Hjelm og Svava Sæberg og hittu fulltrúa nemenda á mið- og unglingastigi. Á fundinum fengu nemndurnir tækifæri til að koma með tillögur að breytingum á matseðli. Fundurinn gekk mjög vel og voru nemendur duglegir að tjá sig.…

Nánar
07 feb'19

Skákmót – 8. – 10. bekkur

Vættaskóli sendi skáksveit á Reykjarvíkurskákmótið, sem haldið var þann 5. febrúar. Sveit Vættaskóla stóð sig vel og lenti í fimmta sæti. Úrslit mótsins má sjá hér

Nánar