sendokkurpost 2

leyfi

mentor2

Nemendur í 8.bekk í vettvangsheimsókn

Allir nemendur í 8. bekk eru í smíði og hefur hver hópur lokið vettvangsheimsókn í Borgarholtsskóla.  Nemendur fengu að fara í heimsókn hjá verknámsbrautum bíl- og málmiðna og höfðu bæði gagn og gaman af, enda mjög spennandi að sjá allt það flotta starf sem þar er unnið.

 

Prenta | Netfang

Lestu ef þú þorir

lestu ef þú þorir 2

Í kringum allra heilaga messu er bókakosturinn orðinn ansi hrollvekjandi og það finnst sumum klárlega hrikalega spennandi.  Það sýna aukin útlán á drauga-, spennu- og hrollvekjubókum síðustu daga.

 

Prenta | Netfang

Gullskórinn

Gullskórinn var afhentur í Borgum í dag.

Nemendur eru duglegir að ganga og/eða hjóla í skólann og erum við í Vættaskóla afar ánægð með það. En nú þegar það er orðið dimmt á morgnana er mikilvægt að nota endurskinsmerki og biðjum við alla að nota endurskinsmerki.
Gullskórinn er afhentur þeim bekk sem hlutfallslega gengur eða hjólar mest i verkefninu Göngum í skólann sem hófst í september.
Nemendur i 5.GS báru sigur úr býtum í Borgum en yfir 90% nemenda í bekknum ganga eða hjóla i skólann. Flottur árangur það.
Til hamingju 5.GS!

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...