sendokkurpost 2

leyfi

mentor2

Skólasetning og námskynningar

Skólasetning og námskynningar verða þriðjudaginn 22. ágúst sem hér segir:

BORGIR kl 09:00   2.-5. bekkur

kl 10:00   6.-7. bekkur

ENGI KL 11:00   2.-5. bekkur

kl 12:00    8.-10. bekkur

Nemendur sem eru að byrja í 1. bekk verða boðaðir í viðtal  ásamt foreldrum dagana 22. og 23. ágúst. 

Innkaupalistar verða settir hér inn þann 18. ágúst

Hlökkum til að sjá ykkur!

 

Prenta | Netfang

Fimleikar

Þeir Mikael Eggert Emilio og Daníel Snær Hilmarsson í 3.bekk urðu Íslandsmeistarar í sínum flokki á Subway móti í fimleikum sem haldið var á Akureyri um miðjan maí. Frábær árangur hjá drengjunum.

fimleikar

Prenta | Netfang

Grafarvogsdagurinn

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur laugardaginn 27. maí.
Sú hefð hefur skapast að einn dagskráliður á deginum er boðhlaup milli grunnskólanna í Grafarvogi.
Vættaskóli mætti með öflugt lið sem vann til silfurverðlauna.  Kelduskóli sigraði í ár og Rimaskóli í 3ja sæti.
Fyrir Vættaskóla hlaupu: Margrét Sara Einarsdóttir, Tryggvi Friðriksson, Erna Þórey Jónsdóttir, Kristófer Pétur Örn Haraldsson, Ellen María Ebenesersdóttir, Alexander Jan Mojzyszek, Eva Hlynsdóttir, Jón Emil Steingrímsson, Eva María Baldvinsdóttir, Viktor Jan Mojzyszek, Katrín Friðriksdóttir, Agnar Darri Gunnarsson, Kolfinna Ósk Haraldsdóttir, Viggó Hlynsson

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...