sendokkurpost 2

leyfi

mentor2

facebook logo

Þemadagar

Í dag hófust þemadagarnir okkar þar sem þemað er Fullveldi Íslands. Mörg skemmtileg verkefni litu dagsins ljós í dag og greinilegt að nemendur í Vættaskóla vita nú allt um fullveldið. Árið 1918 er sérlega áhugavert í þeirra augum enda margt sem gerðist það ár. Hér má sjá brot af verkefnum dagsins, listaverk af Kötlugosinu, spil, tímalínu, sendibréf og margt fleira.

Hlökkum til að fá sem flesta foreldra í heimsókn á morgun föstudag

IMG 0620IMG 0620IMG 0620

Prenta | Netfang