sendokkurpost 2

leyfi

mentor2

facebook logo

Íslenskuverðlaun unga fólksins

Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík 2018 voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpunni. Verðlaunahafar Vættaskóla voru þau Arnar Gauti Bjarkason 10. LA og Elín Björg Árnadóttir 7. HGL. Við óskum þeim innilega til hamingju með þessu virtu verðlaun sem voru veitt af Vígdísi Finnbogadóttur verndara verðlaunanna.

islenskuverdlaun

Prenta | Netfang