sendokkurpost 2

leyfi

mentor2

facebook logo

Notkun og öryggi léttra bifhjóla

Vinsældir léttra bifhjóla í flokki I (oft nefndar rafvespur) hafa aukist mikið hér á landi hjá börnum og ungmennum. Hér eru upplýsingar frá Samgöngustofu varðandi reglur sem gilda um börn á slíkum hjólum. Við viljum benda sérstaklega á að ökumaður verður að vera orðinn 13 ára og samkvæmt lögum er skylda að vera með hjálm. Ekki er leyfilegt að reiða farþega á hjólinu og hraðinn má ekki vera meiri en 25 km/klst. Sjá nánar

Prenta | Netfang