sendokkurpost 2

leyfi

mentor2

facebook logo

Gullskórinn

Gullskórinn var afhentur í Borgum í dag.

Nemendur eru duglegir að ganga og/eða hjóla í skólann og erum við í Vættaskóla afar ánægð með það. En nú þegar það er orðið dimmt á morgnana er mikilvægt að nota endurskinsmerki og biðjum við alla að nota endurskinsmerki.
Gullskórinn er afhentur þeim bekk sem hlutfallslega gengur eða hjólar mest i verkefninu Göngum í skólann sem hófst í september.
Nemendur i 5.GS báru sigur úr býtum í Borgum en yfir 90% nemenda í bekknum ganga eða hjóla i skólann. Flottur árangur það.
Til hamingju 5.GS!

Prenta | Netfang