sendokkurpost 2

leyfi

mentor2

facebook logo

Skólasetning og námskynningar

Skólasetning og námskynningar verða þriðjudaginn 22. ágúst sem hér segir:

BORGIR kl 09:00   2.-5. bekkur

kl 10:00   6.-7. bekkur

ENGI KL 11:00   2.-5. bekkur

kl 12:00    8.-10. bekkur

Nemendur sem eru að byrja í 1. bekk verða boðaðir í viðtal  ásamt foreldrum dagana 22. og 23. ágúst. 

Innkaupalistar verða settir hér inn þann 18. ágúst

Hlökkum til að sjá ykkur!

 

Prenta | Netfang