Prenta |

Vordagar

Ritað .

Síðustu dögum þessa skólaárs höfum við varið að miklu leyti utandyra í góða veðrinu. Að sjálfsögðu voru margar myndir teknar og hér má sjá hluta af þeim. Einnig hvetjum við ykkur til að skoða fleiri myndir frá skólastarfinu í vetur sem má finna hér til hliðar í myndasafninu okkar.

Prenta |

Skólaslit og útskrift- vor 2016

Ritað .

7. júní        Útskrift 10. bekkur               kl 18:00

8. júní        Skólaslit;

                                      1. – 4. bekkur – BORGIR              kl 9:00

                                      5. – 7. bekkur – BORGIR              kl 9:30

                                      1. – 5. bekkur – ENGI                    kl 10:30

                                      8. – 9. bekkur – ENGI                    kl 11:00

Prófasýning                  10. bekkur                             kl 10 – 12 

Prenta |

Boðhlaup 2016 Grafarvogsdagurinn

Ritað .

grafarvogsd 2016

Laugardaginn 29. maí fór fram í 12. sinn boðhlaup milli grunnskólanna í Grafarvogi.

Vættaskóli keppti og endaði í 3ja sæti, sjónarmun á eftri Kelduskóla.  En Rimaskóli sigraði í ár.

Fyrir Vættaskóla hlupu:  Kristófer Pétur Örn Haraldsson, Alexía Ýr Bergsdóttir, Alexander Jan MJojzyszek, María Sól Jósepsdóttir, Hinrik Steingrímur Sigurðsson, Eva Hlynsdóttir, Viktor Jan Mojzyszek, Eva María Baldvinsdóttir, Jakob Máni Hrannarsson, Embla Karen Jónsdóttir, Viggó Hlynsson, Kolfinna Ósk Haraldsdóttir, Árni Steinn Sigursteinsson og Gunnhildur Þórey Viðarsdóttir.  Myndir frá hlaupinu er hægt að sjá inná heimasíðu Grafarvogsdagsins.